|
Við notum einnig fótspor sem heita „AID“ og „TAID“, en þau eru notuð til að tengja saman virkni þína milli tækja ef þú hefur áður skráð þig inn á Google reikninginn þinn í öðru tæki. Þetta gerum við til að samræma auglýsingarnar sem birtast þér milli tækja og mæla söluárangur. Þessi fótspor kunna að vera á lénunum google.com/ads, google.com/ads/measurement eða googleadservices.com. Ef þú vilt ekki að auglýsingarnar sem þú sérð séu samræmdar á milli tækja geturðu afþakkað sérsniðnar auglýsingar með því að nota auglýsingastillingar.
|